Tónskóli Fjallabyggðar flytur

Tilkynning frá Tónskóla Fjallabyggðar:

Kæru nemendur,foreldrar og forráðamenn. Vegna flutninga Tónskóla Fjallabyggðar yfir í nýtt húsnæði á Ólafsfirði verður frí hjá nemendum Tónskólans  á  þriðjudaginn 18. og miðvikudaginn 19. September. Allir þeir foreldrar og íbúar sem hafa áhuga og tíma til að aðstoða við flutninginn eru vellkomnir.

Haustþing Tónlistarkennara verður haldið fimmtudaginn 20. september í Hofi á Akureyri,  Þá er frí hjá öllum nemendum Tónskóla Fjallabyggðar.

Fleiri myndir má sjá hér.

Flygillinn og píanó Tónskóla Fjallabyggðar var flutt á miðvikudaginn sl.

Myndir frá Tónskóla Fjallabyggðar.