Tónlistarhátíðin Gæran hafin á Sauðárkróki

Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gær á Sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki.  Meðal annars komu fram Hafdís Huld, Syster Syster og Bergmál. Í kvöld heldur fjörið áfram á aðalsvæði hátíðarinnar og koma fram: Kiriyama Family • Úlfur Úlfur • Tuttugu • Johnny and the Rest • Myrká • The Bangoura Band • Sjálfsprottin spévísi • Una Stef • Klassart • Boogie Trouble.

Hátíðinni lýkur á laugardag með veglegri dagskrá.

www-gaeran-2013