Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í Bergi Menningarhúsi á Dalvík dagana 19.-22. júní 2014. Dagskráin er eftirfarandi:

  • Fimmtudaginn 19. júní kl. 20.00 – Kammerverk stóru meistarannaeftir W.A. Mozart, J. Brahms, o.fl.
  • Laugardaginn 21. júní kl. 22.00 – Að sumarsólstöðum. Tónlist sem tengist dulúð þjóðsagnanna hljómar á síðkvöldstónleikum. Íslenski söngarfurinn og fuglasöngur af ýmsum toga.
  • Sunnudaginn 22. júní kl. 20.00 – Aríur og fingraflugeldar. Á lokatónleikum hátíðarinnar hljóma ástælar aríur óperubók-menntanna ásamt virtúósíkum verkum fyrir hljóðfæraleikara Bergmáls.