Ólæti er tónlistar- og menningarhátíð sem haldin verður á Ólafsfirði 4.-7. júlí 2013. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin.
Ólæti byggist upp á fjölbreyttum tónlistaratriðum og námskeiðum ásamt fleiri afþreyingum á svæðinu alla hátíðina.
Hátíðin byrjar fimmtudaginn 4. júlí með upphitunarkvöldi og lýkur á sunnudeginum 7. júlí. Tónlistin verður í fjölbreytt og námskeiðin sömuleiðis.
Dagskráin verður tilkynnt síðar.
Fylgist með á Facebooksíðunni.
Hafa samband:
- Sunna Björg Valsdóttir – 8490206, olatabelgir@gmail.com
- Lilja Björk Jónsdóttir – 7721138, olatabelgir@gmail.com
- Auður Ingólfsdóttir – 8477081, olatabelgir@gmail.com