Tónleikar í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn

Tónleikar verða í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 28. apríl kl. 17. Kór Svarfdæla, Kór Grindavíkurkirkju, Kór Odda- og Þykkvabæjarkirju og Kór óháða safnaðarins syngja Sálumessu Fauré. Einnig syngja þeir í Dalvíkurkirkju sama daga kl. 14.

Stjórnandi er Michael Jon Clarke. Einsöngvarar eru Silja Garðarsdóttir og Guðbjörn Olsen Jónsson. Píanóleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir.

Miðaverð er aðeins 1500 kr.