Tónleikar í Ólafsfjarðarkirkju

Íslensk tónlist í Ólafsfjarðarkirkju mánudaginn 28. Október kl. 20.00.

Fram koma:  María Podhajska og Agnieszka Kozto.

Á efniskrá er íslensk tónlist fyrir fiðlu og píanó eftir: Jón Nordal, Hildigunni Rúnarsdóttur og Þorkel Sigurbjörnsson.

Aðgangseyrir 1.500.

Frítt fyrir nemendur Tónskóla Fjallabyggðar.