Tónleikar í kvöld á Rauðku Kaffi

Baggalútur spilaði fyrir gesti á Kaffi Rauðku í gær en í kvöld eru það Hjálmar sem spila og hefjast tónleikarnir kl. 23. Verðið er 3500 við dyrnar. Siglfirðingar fjölmenna eflaust í kvöld og hlusta á góða tónlist í hinu frábæra húsi Kaffi Rauðku.

Hægt er að lesa meira um Hljómsveitina Hjálma hérna.