Vegna samkomutakmarkana getur Tjaldsvæðið Hamrar á Akureyri og við Þórunnarstræti ekki tekið á móti fleiri gestum í dag, 24. júlí né á sunnudaginn 25. júlí. Ekki er hægt að framlengja gistingu núverandi gesta. Þetta á við um bæði tjaldsvæðið á Hömrum og Þórunnarstræti.

Myndlýsing ekki til staðar.