Starf markaðs- og menningarfulltrúa í Fjallabyggð var auglýst nýlega og stóttu tíu um starfið. Fjallabyggð mun taka fjóra af þeim í viðtöl og verður svo einn umsækjandi ráðinn í framhaldinu.

Umsækendur eru:

  • Baldvin Hróar Jónsson
  • Björn Sigurður Lárusson
  • Eva Björk Heiðarsdóttir
  • Jón Páll Ásgeirsson
  • Jónatan Atli Sveinsson
  • Kristinn Jakob Reimarsson
  • Linda Björk Hallgrímsdóttir
  • Margrét Kristín Pétursdóttir
  • Nanna Teitsdóttir
  • Valgerður Björg Stefánsdóttir.