Tindastóll/Hvöt á leið upp í 1.deildina í knattspyrnu karla
Sameiginlegt lið Tindastóls og Hvatar hafa staðið sig vel í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar og eru efstir í deildinni eftir 19 umferðir. Á föstudag kepptu þeir við Árborg á Selfossi og unnu 0-3 sigur. Árni Arnarson skoraði fyrsta markið á 20. mínútu fyrir Tindastól og var staðan 0-1 í hálfleik. Arnar Sigurðsson skoraði svo tvo mörk í þeim síðar og tryggið góðan útisigur á Árborgarmönnum.
Tindastóll/Hvöt eiga því mjög góðan möguleika í ár að komast upp í 1. deildina.