Tindaöxl

Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur tilnefnt þrjá fulltrúa félagsins til Íþróttamanns Fjallabyggðar. Þetta eru þau, Elsu Guðrún Jónsdóttir, Helgi Már Kjartansson og Sara Sigurbjörnsdóttir.

Hátíðin fer fram í kvöld í Menningarhúsinu Tjarnarborg og hefst kl. 20:00, hátíðin er samstarfsverkefni UÍF (Ungmenna- og Íþróttasamband Fjallabyggðar) og Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð. Á hátíðinni verður fjölmargt íþróttafólk verðlaunað fyrir árangur sinn á árinu.