Tilnefningar frá Golfklúbbi Fjallabyggðar

Golfklúbbur Fjallabyggðar tilnefnir 9 aðila í þremur flokkum til íþróttamanns ársins í Fjallabyggð.  Kjör á íþróttamanni Fjallabyggðar fer fram í kvöld.

Tilnefningar GFB

13-18 ára kvk
Sara Sigurbjörnsdóttir
Alexandra Nótt Kristjánsdóttir
Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir

13-18 ára kk
Þorgeir Örn Sigurbjörnsson
Björgvin Grétar Magnússon
Víðir Freyr Ingimundarson

19 ára og eldri
Sigurbjörn Þorgeirsson
Dagný Finnsdóttir
Bergur Rúnar Björnsson