Tilkynning til íbúa í Ólafsfirði – uppfært

Þeir húseigendur sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni vegna vatns í Ólafsfirði aðfaranótt sunnudagsins 3. október er bent á að tilkynna tjónið til síns tryggingafélags. Jafnframt hefur Náttúruhamfaratrygging Íslands málið til skoðunar. Hægt er að tilkynna tjón rafrænt á heimasíðum tryggingafélaga.

Vakni frekari spurningar eða eitthvað er óljóst er einnig hægt að hafa samband við starfsmenn bæjarskrifstofu.

 

Tilkynning/Fjallabyggð