Tilkynning til íbúa Fjallabyggðar

Vegna jarðskjálftanna undanfarna daga vill Almannavarnanefnd benda íbúum Fjallabyggðar á að upplýsingar um viðbrögð er að finna í Símaskránni  bls. 14-21 og einnig á heimasíðu Almannadeildar Ríkislögreglustjóra, www.almannavarnir.is og á netfang: almannavarnir@rls.is

Fyrir hönd Almannavarnanefndar

Hægt er að hafa samand við ofangreinda aðila og munu þeir aðstoða og leiðbeina íbúum eftir bestu getu.

Einnig bendum við á frétt á vef Veðurstofu Íslands um að jarðskjálftahrinan í Eyjafjarðarál haldi áfram:

http://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/2557

Heimild: Fjallabyggd.is