Búið er að aflétta lokunum innanbæjar á Sauðárkróki sem að á voru settar vegna gruns um krapastíflu í Sauðá.
Eftir skoðun þar tilbærra sérfræðinga, þegar veðri slotaði, kom í ljós að rennsli er orðið eðlilegt að nýju.
Er því öllum aðgerðum við Sauðá lokið.