Tilboðum tekið í gervigrasi á Sauðárkróki

Opnun tilboða í fyrirhugaðan gervigrasvöll á Sauðárkróki voru opnuð nýlega. Byggðarráð samþykkti að taka tilboðum lægstbjóðenda í liðina gervigras og undirlag og hinsvegar flóðalýsingu.

Samþykkt hefur verið að taka tilboðum í gervigras og undirlag frá Altís og flóðalýsingu frá Metatron.  Samtals eru tilboðin að upphæð 54,2 milljónir króna.