Tilboðin sem bárust vegna 1. áfanga viðbyggingar Grunnskóla Fjallabyggðar

Fjallabyggð  greinir frá því í dag að tilboð vegna viðbyggingar Grunnskóla Fjallabyggðar hafi verið opnuð í dag.

Tilboð í 1. áfanga viðbyggingu Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði voru opnuð í dag 3. febrúar kl 14:00. Eftirfarandi tilboð bárust

Aðaltilboð miðast við skiladag 1. september 2012 en frávikstilboð miðast við að skilað verði í áföngum til 21. desember 2012.