Þýsk-íslenskir tónleikar í Siglufjarðarkirkju

Stefán Karl Schmit hefur dvalið í Herhúsinu á Siglufirði frá byrjun september mánaðar. Hann hefur unnið að nýrri tónlist og heimsótt marga fallega staði á þessum tíma.

Hann er nú á tónleikaferðalagi um landið ásamt Lars Duppler, og munu þeir halda djass tónleika í Siglufjarðarkirkju, þriðjudaginn 28. september kl. 20:00.

Lars spilar á píanó og Stefán á saxafón og klarínett.

May be an image of 2 manns

May be an image of 1 einstaklingur og Texti þar sem stendur "ICELAND TOUR 2021 LARS DUPPLER STEFAN KARL SCHMID SEPT 26 REYKJAVÍK SEPT 28 SIGLUFJÃRĐUR SEPT 29 GRUNDARFJÖRĐUR SEPT 30 AKRANE WWW.DUPPLER-SCHMID.DE GOETHE GOETHE INSTITUT"