Það er strangt leikjaskipulag þessa vikuna í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur í dag á Seyðisfjarðarvelli á móti heimamönnum í Huginn. Á þriðjudaginn heimsækir KF Tindastól á Sauðárkróksvelli og loks eftir viku verður heima leikur gegn Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV.