Þrír í einangrun og 15 í sóttkví
Samkvæmt upplýsingum frá því í gær þá voru þrír einstaklingar á Norðurlandi í einangrun og 15 í sóttkví. Austurland er því eini landshlutinn sem hefur hreinar tölur eins og staðan var í gær.
Nýjar upplýsingar berast í dag kl. 11:00.