Þrír greindust með covid á Sauðárkróki í gær

 Þrír greindust jákvæðir með covid-19 smit á Sauðárkróki í gær og eru nú alls 314 í sóttkví á Norðurlandi vestra. Þessir þrír aðilar voru allir í sóttkví. Hafa því alls 14 aðilar greinst með covid-19 smit á síðastliðinni viku.
Á næstu tveim dögum ætti skýrast betur staðan og væntanlega að fækka mikið í sóttkvínni ef að allt gengur upp.
May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎ALMANNAVARNIR AST Herturland Vestre CIVIL PROTECTION Póstnúmer Einangrun Sóttkví 5 2 و 1 500 530 531 540 541 545 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 13 256 16 20 3 2 13 314‎"‎