Niceair kynnir 3ja nátta borgarferðir til Edinborgar og Berlínar í haust.
  • Edinborg: 20. október og 17. nóvember
  • Berlín: 10. nóvember og 1. desember
Berlín er rík af sögu, fjölbreytileika og menningu. Mikið úrval er af verslunum og veitingastöðum frá öllum heimshornum og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Edinborg er ævintýraleg borg sem gaman er að dveljast í. Stutt flug, einstaklega fallegur arkitektúr, skemmtilegir markaðir og frábærar verslunargötur þar sem hægt er að gera góð kaup.
Jólamarkaðirnir í Berlín og Edinborg gefa einstaklega upplifun og koma þér svo sannarlega í jólaskap.