Í síðustu viku náðist að hafa opið flesta daga á Skíðasvæðinu á Dalvík, en skert þjónusta hefur verið á svæðinu eftir að almenn lokun var auglýst. Lokað er á svæðinu í dag, sunnudaginn 21. apríl. Síðustu opnunardagar vetrarins verða á mánudag og þriðjudag.