Þjóðlagahátíðin heldur áfram á Siglufirði með fjölbreyttum viðburðum, sem fara fram í Þjóðlagasetrinu, Bátahúsinu, Siglufjarðarkirkju og Allanum.
Dagskrá Þjóðlagahátíðar föstudaginn 3. júlí:
 
Þjóðlagasetrið kl. 17.00
Sungið og dansað fyrir utan Þjóðlagasetrið
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir syngur norræn vísnalög
Þátttakendur á hátíðinni bregða á leik með söng og dansi
Ef veður er vont verður dagskráin færð inn í Þjóðlagasetrið
 
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Ástar- og baráttusöngvar eftir José Afonso
Tónleikar tileinkaðir áhrifamesta lagahöfundi Portúgala á 20. öld
Joao Afonso söngur
Filipe Raposo píanó
 
Bátahúsið kl. 21.30
Jamie Laval fiðla
Ásgeir Ásgeirsson gítar
 
Allinn kl. 23.00
Þekktustu lög söngkonunnar sænsku
Gleðisveit Guðlaugar
Guðlaug Þórsdóttir söngur
Jóna Þórsdóttir píanó 
Bolli Þórsson flauta
Ingólfur Kristjánsson gítar
Ari Agnarsson trommur
Ólafur Steinarsson bassi
 
Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
„Hlakkidí hlökkidíhlökk“
Hekla Magnúsdóttir þeramín
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir píanó
Lilja María Ásmundsdóttir fiðla
Ragnheiður Erla Björnsdóttir söngur
Web_Top_750x300px_21042015