Þrefaldir Siglufjarðarmeistarar í badminton
Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar hélt Siglufjarðarmót unglinga í badminton þann 6. apríl. Úrslit urðu eftirfarandi:
Þrefaldir Siglufjarðarmeistarar eru:
-
Sólrún Anna Ingvarsdóttir U-15,
-
Sigíður Ása Guðmarsdóttir U-13
-
Hjörvar Már Aðalsteinsson U-13
Heildarúrslit
Siglufjarðarmót unglinga 06.apríl 2013
U-11 einliðal. snótir 1. Oddný Halla haraldsóttir 21-15
2. Elísabet Alla Rúnarsdóttir
Aukaflokkur: 1. Júlía Birna Ingvarsdóttir 21-14
2. Guðríður Harpa Elmarsdóttir
U-13 einliðal. hnátur 1. Sigríður Ása Guðmarsdóttir 21-13 / 21-13
2. Sóley Lilja Magnúsdóttir
Aukaflokkur: 1. Álfheiður Agla Oddbjörnsdóttir 28-26 / 21-11
2. Þórey Hekla Ægisdóttir
U-13 tvíliðal. hnátur 1. Sigríður Ása Guðmarsdóttir 21-15 / 21-9
Sóley Lilja Magnúsdóttir
2. Áfheiður Agla Oddbjörnsdóttir
Rut Jónsdóttir
U-13 tvenndarl. Hno/ hná. 1.
Hjörvar Már Aðalsteinsson 29-27 / 21-11
Sigríður Ása Guðmarsdóttir
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
Sóley Lilja Mgnúsdóttir
U-13 einliðal. hnokkar 1. Hjörvar Már Aðalsteinsson 21-11 / 21-1
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
Aukaflokkur: 1. Árni Haukur Þorgeirsson 21-12 / 21-6
2. Skarphéðinn Sigurðsson
U-13 tvíliðal. hnokkar 1. Hjörvar Már Aðalsteinsson 21-10 / 21-9
Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
2. Árni Haukur Þorgeirsson
Janus Roelfs Þorsteinsson
U-15 einliðal. meyjar 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir 21-14 / 21-6
2. Ólöf Rún Ólafsdóttir
Aukaflokkur: 1. Sara María Gunnarsdóttir 21-10 / 21-7
2. Lára Roelfs Þorsteinsdóttir
U-15 tvíliaðal. Meyjar 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir 21-14 / 21-10
Ólöf Rún Ólafsdóttir
2. Lára Roelfs Þorsteinsdóttir
Sara María Gunnarsdóttir
U-15 tvenndarl. Sv./ meyja 1. Haukur Orri Kristjánsson 9-21/ 21-19 / 21-19
Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Daníel Smári Oddbjörnsson
Ólöf Rún Ólafsdóttir
U-15 einliðal. sveinar 1. Daníel Smári Oddbjörnsson 21-18 / 21-4
2. Haukur Orri kristjánsson
U-15 tvíliðal. sveinar 1. Daníel Smári Oddbjörnsson 21-15 / 21-16
Haukur Orri Kristjánsson
2. Hjörvar Már Aðalsteinsson Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
Heimild: http://tbs.123.is/