Hið árlega risaþorrablót KKS verður haldið í Íþróttahúsinu Siglufirði laugardaginn 2. febrúar næstkomandi.

  • Húsið opnað kl. 19:00.
  • Borðhald hefst kl. 20:00, frábær skemmtiatriði, söngur grín og gleði.
  • Þorramaturinn hefur alltaf slegið í gegn.  Vinalegir barþjónar.
  • Dansað til kl 02.

Íbúar Fjallabyggðar og nærsveitamenn, hvernig væri að hvetja vini og kunningja nær og fjær til að koma og gleðjast á þorrablóti?

Miðasala hefst 15. janúar, hjá SR byggingavörum, Vetrarbraut 14.

Þorrablót KKS 2013