Þorgrímur Þráinsson í Grunnskóla Fjallabyggðar

Í vikunni heimsótti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, nemendur á miðstigi í Grunnskóla Fjallabyggðar og kynnti fyrir þeim nýjustu bókina sína Henrí og hetjurnar ásamt fleiri bókum sem hann hefur skrifað. Nemendum þótti kynningin spennandi og spurðu Þorgrím spjörunum úr.

15536730_10211985045650908_1433722709_o large_15515824_10211985046050918_1372613018_o