Þór sigraði Keflavík í kvöld 2-1

Þór sigraði Keflavík í dramatískum leik í kvöld.

0-1 Hilmar Geir Eiðsson (´12)
1-1 Ármann Pétur Ævarsson (´26)
2-1 Jóhann Helgi Hannesson (´88)

Þór og Keflavík mættust í efstu deild karla í knattspyrnu á Þórsvelli  kl. 19.15 í kvöld. Það var Jóhann Helgi Hannesson sem reyndist hetja Þórsara sem unnu 2:1. Jóhann Helgi skoraði sigurmarkið á 87. mínútu gegn gangi leiksins.