Þjónustusamningur um bókasafn og upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Bolli og beddi ehf. hefur fallið frá því að gera samning við Fjallabyggð um “bókakaffi” að Strandgötu í Ólafsfirði.
Jafnframt lýsir fyrirtækið áhuga á því að klára viðræður um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Ólafsfirði.
Bæjarstjóra Fjallabyggðar hefur verið falið að ganga til viðræðna um rekstur upplýsingamiðstöðvar við Bolla og bedda ehf.