Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana 5.-9. júlí næstkomandi. Óskaað eftir sjálfboðaliðum, helst tveimur saman, sem er til í að aðstoða við tónleikahald, miðasölu og fleira alla hátíðardagana. Gisting er í boði sjálfboðaliða.
Vinsamlegast sendið skilaboð eða hringið í listrænan stjórnanda hátíðarinnar Gunnstein Ólafsson í síma 6926030.