Þjóðlagahátíðin á Siglufirði – fimmtudagur
Dagskrá Þjóðlagahátíðar á Siglufirði, fimmtudaginn 5. júlí. Tónleikar verða meðal annars í Þjóðlagasetrinu, Siglufjarðarkirkju, Rauðku og Bátahúsi Síldarminjasafnsins.
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018
16:00 ÞJÓÐLAGASETRIÐ – SÖNGLÖG JÓRUNNAR VIÐAR OG ÍSLENSK ÞJÓÐLÖG
- Eyjólfur Eyjólfsson söngur og langspil
- Björk Níelsdóttir söngur og langspil
- Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir söngur og barokkselló
17:15 SIGLUFJARÐARKIRKJA – HEYRÐU, VILLUHRAFNINN, MIG
Dúó Stemma sýnir tónleikhús handa börnum með íslenskum þulum og þjóðlögum
- Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari
- Steef van Oosterhout slagverksleikari
20:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – SÓLIN HEIM ÚR SUÐRI SNÝR
Hljómeyki flytur íslenska og austurevrópska kórtónlist
- Stjórnandi: Marta G. Halldórsdóttir
21:30 BÁTAHÚSIÐ – ATLANTSHAFSSÖNGVAR
Duo Atlantica flytur íslensk, spænsk, norsk og skosk þjóðlög
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzo-sópran
- Francisco Javier Jáuregui gítarleikari, Spáni
23:00 RAUÐKA – FLÖSKUSKEYTI FRÁ FJARLÆGUM STRÖNDUM
Þjóðlagasveitin Mandólín
- Elísabet Indra Ragnarsdóttir, fiðla
- Guðrún Árnadóttir, fiðla og söngur
- Martin Kollmar, klarinett og söngur
- Óskar Sturluson, gítar og söngur
- Ástvaldur Traustason, harmónika
- Sigríður Ásta Árnadóttir, harmónika og söngur
- Bjarni Bragi Kjartansson, kontrabassi