Þjóðlagahátíð – sunnudagur

Sunnudagur 8. júlí 2011

 

Íþróttahúsið kl. 14.00

Flagarakertið Don Giovanni

Tónleikauppfærsla á óperu Mozarts á íslensku

Óperan verður endurtekin í Hörpu 10. júlí 2012 kl. 20.00

 • Don Giovanni: Fjölnir Ólafsson baritón
 • Leporello: Bragi Jónsson bassi
 • Donna Anna: Valdís G. Gregory sópran
 • Don Ottavio: Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór
 • Donna Elvira: Lilja Guðmundsdóttir sópran
 • Zerlina: Rannveig Káradóttir sópran
 • Masetto: Steinþór Jasonarson bassi
 • Faðir Donnu Önnu og sögumaður: Bjarni Thor Kristinsson bassi
 • Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
 • Háskólakórinn
 • Stjórnandi og þýðandi: Gunnsteinn Ólafsson
 • Meðleikari á söngæfingum: Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari
 • Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson