Þjóðlagahátíð í fullu fjöri á Siglufirði

Dagskrá Þjóðlagahátíðar.

Föstudagur 6. júlí 2012

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00

Tangó fyrir lífið – Evrópskar ballöður og vísur 
  • Kristjana Arngrímsdóttir söngur
  • Hljómsveitin Capella
  • Örn Eldjárn gítar
  • Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðla
  • Pétur Ingólfsson kontrabassi       

Bátahúsið kl. 21.30

Ég leitaði blárra blóma

Söngvaskáldið Hörður Torfason

Allinn kl. 23.00

Vikivaki 
  • Kristín Jóhannsdóttir söngur
  • Stefán S. Stefánsson saxófónn, flauta
  • Gunnar Hrafnsson kontrabassi
  • Kjartan Guðnason ásláttur
  • Ásgeir Ásgeirsson gítar