Þjálfari KF framlengir um tvö ár

 Slobodan Milisic þjálfari Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur skrifað undir nýjan samnig við félagið til næstu tveggja ára. Milo tók við KF árið 2017 í 3. deild og kom KF aftur upp í 2. deild árið 2019. KF endaði mótið í ár í 6. sæti og tryggði sæti sitt í 2. deildinni.
Mynd gæti innihaldið: 2 manns, standandi fólk, skegg og útivist