Laugardaginn 11. febrúar heimsækir þingflokkur Sjálfstæðisflokksins sveitarfélagið Fjallabyggð. Að því tilefni verður blásið til kótilettukvölds á veitingahúsinu Höllinni í Ólafsfirði.
Verðmiðinn er 3.800 kr/per mann og allir velkomnir.
Tilkynna þarf þátttöku í síma 8694441 eða 8633119 fyrir hádegi á föstudag.