Þátturinn Sjálfstætt fólk tekinn upp á Siglufirði

Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður hjá 365 miðlum er nú á Siglufirði að taka upp tvo þætti fyrir Sjálfstætt fólk, en hann hyggst tala við bæjarstjórann Gunnar Inga Birgisson og athafnamanninn Róbert Guðfinnsson. Þættirnir eru mjög vinsælir hafa hlotið mörg verðlaun, meðal annars Edduna. Ítarlegri frétt má lesa á Sigló.is

Steingrímur Kristinsson náði þessari mynd af tökum sem stóðu þann 9. mars síðastliðinn.

16166498084_f2cdd5573c_z(1)