Þátttakendur í Reitum á Siglufirði

Reitir er alþjóðlegt samvinnuverkefni sem haldið hefur verið á Siglufirði síðan 2012. Innlendir og erlendir þátttakendur hafa aðsetur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og eru einnig áberandi með sín frumlegu verk um allan Siglufjörð á meðan Reitum stendur. Í sumar verða Reitir dagana 2-14 júlí. 26 staðfestir þátttakendur munu taka þátt í ár. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir er gestgjafinn. Tíu Íslendingar taka þátt auk gestgjafans. Stór hluti erlendra þátttakenda í ár koma frá Bretlandi og Danmörku.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Host / Visual art IS
Andrea Vilhjálmsdóttir Performance art / Folklore IS
Ari Marteinsson Project management / Design IS
Arnar Ómarsson Project Management / Fine art IS
Baldur Snorrason Architecture IS
Brák Jónsdóttir Project assistance IS
Christel Thue Fashion DK
Frímann Kjerúlf Björnsson Fine art / Physics IS
Jack Dunger Physics UK
Jennifer Crouch Illustration UK
Jessica Roper Fine art UK
Jóhann Þorvaldur Bergþóruson Programming / Game design IS
Jolene Mok Video art PRC
Karolina Baldvinsdottir Visual art IS
Katell Daunis Acting FR
Lola Guisado Interaction design / Illustration FR
Mads Binderup Architecture / Carpentry DK
Marteinn Sindri Jónsson Journalism IS
Muna Amareen Fine art JO
Natalie Kay-Thatcher Illustration UK
Pat Bradbury Illustration UK
Petter Persson Fine art SE
Philip McKenzie Business USA
Sophie Haack Graphic design DK
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir Mathematics IS
Troels Primdahl Dance / Performance art DK
Vaughan Williams Set Design / Acting UK