Þættir um jarðgöng á Norðurlandi vekja athygli

N4 hefur nú sýnt tvo þætti um jarðgöng á Norðurlandi.  Þættirnir eru afar vandaðir og fjalla fyrstu tveir þættirnir um samfélagsleg áhrif Strákaganga við Siglufjörð og Múlaganga við Ólafsfjörð. Vefurinn hefur fengið leyfi til að birta þessa þætti hér. Umsjónarmaður þáttanna er Karl Eskil Pálsson. Næstu þættir munu fjalla um Héðinsfjarðargöng og Vaðlaheiðargöng.

Strákagöng:

Múlagöng: