Tekjur Dalvíkurhafnar hafa lækkað um 16 milljónir á árinu
Allt stefnir í að tekjur Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar lækki um 16 milljónir á þessu ári. Tekjur af aflagjaldi stefnir í að lækka um 11 miljónir á árinu og einnig er áætlað að tekjur vegna farþegagjalds, eisn og hvalaskoðunar lækki um 5 milljónir á árinu.