Tap á Síldarævintýrinu og nefndin hætt

Tap var á Síldarhátíðinni á Siglufirði í ár en veður og mikil samkeppni um fólkið setti strik í reikninginn, en hátíðin var fremur fámenn í ár. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar lagði fram fé úr eigin vasa til að geta gert upp hátíðina. Framkvæmdanefndin hefur hætt störfum eftir sex ára starf. Skýrslu nefndarinnar fyrir Síldarævintýrið 2015 má sækja hér.

Talið var að um 3000 manns hafi sótt hátíðina sumarið 2015.  Styrkveitingar dugðu ekki fyrir framkvæmd hátíðarinnar í ár.

Síldarævintýrið 2013