Talsverð umferð til Siglufjarðar og um Héðinsfjörð

Aukning hefur verið á umferðinni til Siglufjarðar og um Héðinsfjarðargöng síðustu tvo daga. Um Siglufjarðarveg þann 1. ágúst fóru 517 bílar, þann 2. ágúst fóru 598 bílar. Um Héðinsfjarðargöng fóru þann 1. ágúst 1090 bílar og þann 2. ágúst fóru 1133 bílar. Þá fóru 1054 bílar um Ólafsfjarðarmúla þann 1. ágúst og 1106 bílar þann 2. ágúst.

Tölur eru úr Vegsjá Vegagerðar og er samanlögð umferð óháð stefnu.