Talsverð aukning á umferð til Fjallabyggðar vegna blakmótsins

Aukning hefur verið á öllum leiðum á Tröllaskaga í gær vegna blakmótsins Trölla 2012 sem haldið er í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð nú um helgina.

Nánari tölur:

  • Siglufjarðarvegur: 26. apríl 109 bílar, 27. apríl 282 bílar.
  • Héðinsfjarðargöng: 26. apríl 553 bílar, 27. apríl 678 bílar.
  • Ólafsfjarðarmúli: 26. apríl 448 bílar, 27. apríl 590 bílar.