Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Ólafsfirði
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins tók daginn snemma í logninu í Ólafsfirði á frábærum morgunfundi sem hófst kl. 08:15 í morgun í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Hluti þingflokksins tók daginn þó mun fyrr og mætti…