17 tóku sveinspróf í pípulögnum í Verkmenntaskólanum á Akureyri
Í desember síðastliðinn útskrifaðist frá Vermenntaskólanum á Akureyri stærsti hópur pípulagningamanna í sögu skólans og í síðustu viku var komið að lokaáfanganum í námi þeirra sem var sveinspróf í faginu,…