Gáfu rafmagnsþríhjól til kaupfélagsins í Hrísey
Síldarleitin sf. á Siglufirði afhenti í dag verslunarstjóranum Claudia Werdecker í Hríseyjarbúðinni rafmagnsþríhjól að gjöf. Valgeir T. Sigurðsson er eigandi Síldarleitarinnar, eða vinnuhjol.is, en hann flutti inn gám af fjölbreyttum rafmagnshjólum…