Barðsmenn hafa tekið við rekstri Videóvals á Siglufirði
Barðsmenn ehf. hafa tekið við rekstri sjoppunnar Videóvals á Siglufirði, en húsnæðið og reksturinn var auglýstur til sölu í haust var síðasti opnunardagurinn á gamlársdag 2023. Í tilkynningu frá nýjum…