Um 60 manns á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í nótt
Vetrarlegt var um að litast í morgun á tjaldsvæðinu Hömrum við Akureyri. Tæplega 60 manns voru á svæðinu í nótt. Flestir að halda kyrru fyrir í dag og nýta sér…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vetrarlegt var um að litast í morgun á tjaldsvæðinu Hömrum við Akureyri. Tæplega 60 manns voru á svæðinu í nótt. Flestir að halda kyrru fyrir í dag og nýta sér…
Búið er að opna fyrir Siglufjarðarveg og hreinsa Ólafsfjarðarmúla, en báðar leiðir voru lokaðar í gær. Mikið hreinsunarstarf þurfti til að opna fyrir Ólafsfjarðarmúla, en þar hafði safnast mikið af…
Nú berast nýjar fréttir frá Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði, en umsjónarmenn svæðisins hafa greint frá því að búið sé að panta svokallað töfrateppi sem sett verður upp í vetur.…
Kostnaður við snjómokstur í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir árið 2019 var tæplega 38 milljónir króna. Kostnaður vegna ársins 2020 er kominn í tæplega 28 milljónir króna, sem er töluvert umfram fjárhagsáætlun…
Við fengum sendar þessar snjómyndir frá Siglufirði í gær frá Árna Heiðari Bjarnasyni. Allir Siglfirðingar þekkja Árna Heiðar, algjör toppmaður og vill öllum vel. Hann vildi endilega deila með okkur…
Þessi fallega mynd er tekin í Héðinsfirði á föstudaginn.
Snjómoksturstæki í vinnu fyrir Vegagerðina fóru vegalengd í vetur sem jafngildir því að hafa farið 4,4 sinnum til tunglsins. Veturinn var einn sá erfiðasti í vetrarþjónustu hjá Vegagerðinni og þurfti…