Íslandsmót í vélsleðakrossi haldið í Ólafsfirði
Vélsleðafélag Ólafsfjarðar heldur HELIAIR SNOCROSS keppnina laugardaginn 18. febrúar kl. 12 í Ólafsfirði. Um er að ræða fyrstu umferð til Íslandsmeistara. Keppnissvæðið er innanbæjar á svæðinu kringum tjörnina og sundlaugina…