Torgið dekraði við bandarísk hjón sem dvöldu á Siglufirði
Matreiðslumaðurinn á veitingastaðnum Torginu á Siglufirði fékk séróskir frá bandarískum hjónum sem dvöldu nýlega í tvær vikur á Íslandi. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið…