Meðalhitinn á Akureyri í júlí var 11,4 gráður
Júlí mánuður var hlýr og bjartur austanlands en fremur svalur og sérlega sólarlítill sunnan- og vestanlands. Úrkoma var yfir meðallagi um mest allt land og mánuðurinn var víða sá úrkomusamasti…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Júlí mánuður var hlýr og bjartur austanlands en fremur svalur og sérlega sólarlítill sunnan- og vestanlands. Úrkoma var yfir meðallagi um mest allt land og mánuðurinn var víða sá úrkomusamasti…
Í gær var skafrenningur í suðvestanátt og féllu nokkur snjóflóð í nágrenni við Dalvík og utan þéttbýlis við Ólafsfjörð, en ekki var tilkynnt um nein snjóflóð við Siglufjörð. Stærsta flóðið var…